Sport

Keflvíkingar töpuðu í Sviss

Keflavík beið lægri hlut gegn svissneska liðinu Olympic Fribourg, 103-95, í fyrri viðureign liðana í fyrstu umferð úrslitakeppni Evrópubikarsins í körfuknattleik, en staðan í hálfleik var 54-47, heimamönnum í vil. Möguleikar Keflvíkinga verða að teljast góðir fyrir seinni leikinn sem fram fer eftir viku.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×