Innlent

Fasteignaskattur ekki hækkaður

Borgarráð hefur ákveðið að draga til baka áform um að hækka álagningarhlutfall fasteignaskatts á íbúðarhúsnæði. Um áramótin hækkaði fasteignamat töluvert umfram það sem gert hafði verið ráð fyrir í fjárhagsáætlun borgarinnar og því telur borgarstjóri ekki lengur þörf á að auka tekjur með hækkun álagningarhlutfalls.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×