Hundruð manna á utangarðsskrá 13. janúar 2005 00:01 Talið er að starfsmenn Impregilo og annarra verktaka á Kárahnjúkum séu um 1.000 talsins, þar af er áætlað að erlendir starfsmenn séu um eða yfir 800. Þetta er þó ekki alveg vitað og þykir alvarlegt, ekki síst vegna almannavarna ef ógnir steðja að íbúum á svæðinu. Gunnþórunn Ingólfsdóttir, sveitarstjóri Fljótsdalshrepps, segir að um 600 erlendir starfsmenn séu skráðir hér á landi og talið sé að 200-300 vanti á skrá en erfitt sé að áætla þetta því að hin mikla starfsmannavelta geti skekkt myndina. Eiríkur Björn Björgvinsson, sveitarstjóri Fljótsdalshéraðs, telur hinsvegar að tæplega 450 útlendingar séu á utangarðsskrá. Verið er að vinna í því að fá upplýsingar um réttan fjölda erlendra starfsmanna og þá fyrst og fremst frá Impregilo. Þetta er gert í gegnum Útlendingastofnun, Hagstofuna og Vinnumálastofnun en starfsmenn þessara stofnana eru að koma sér upp vinnulagi fyrir skráningu. Gunnþórunn telur þó að enn vinni útlendingar á Kárahnjúkum án þess að vitað sé af þeim. "Mér sýnist að erlent vinnuafl komi eins og aðrir útlendingar til landsins og starfi hér áður en þessi ferill fer í gang. En sjálfsagt eru allir að reyna að gera sitt besta til að koma upp vinnulagi til að koma í veg fyrir þetta," segir hún. Það að ekki séu til nákvæmar upplýsingar um íbúafjölda á Kárahnjúkum þykir slæmt með tilliti til útsvarstekna og ekki síður alvarlegt með tilliti til almannavarna á svæðinu. "Þetta skiptir máli fyrir sveitarfélagið," segir Eiríkur. Fréttir Innlent Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Sjá meira
Talið er að starfsmenn Impregilo og annarra verktaka á Kárahnjúkum séu um 1.000 talsins, þar af er áætlað að erlendir starfsmenn séu um eða yfir 800. Þetta er þó ekki alveg vitað og þykir alvarlegt, ekki síst vegna almannavarna ef ógnir steðja að íbúum á svæðinu. Gunnþórunn Ingólfsdóttir, sveitarstjóri Fljótsdalshrepps, segir að um 600 erlendir starfsmenn séu skráðir hér á landi og talið sé að 200-300 vanti á skrá en erfitt sé að áætla þetta því að hin mikla starfsmannavelta geti skekkt myndina. Eiríkur Björn Björgvinsson, sveitarstjóri Fljótsdalshéraðs, telur hinsvegar að tæplega 450 útlendingar séu á utangarðsskrá. Verið er að vinna í því að fá upplýsingar um réttan fjölda erlendra starfsmanna og þá fyrst og fremst frá Impregilo. Þetta er gert í gegnum Útlendingastofnun, Hagstofuna og Vinnumálastofnun en starfsmenn þessara stofnana eru að koma sér upp vinnulagi fyrir skráningu. Gunnþórunn telur þó að enn vinni útlendingar á Kárahnjúkum án þess að vitað sé af þeim. "Mér sýnist að erlent vinnuafl komi eins og aðrir útlendingar til landsins og starfi hér áður en þessi ferill fer í gang. En sjálfsagt eru allir að reyna að gera sitt besta til að koma upp vinnulagi til að koma í veg fyrir þetta," segir hún. Það að ekki séu til nákvæmar upplýsingar um íbúafjölda á Kárahnjúkum þykir slæmt með tilliti til útsvarstekna og ekki síður alvarlegt með tilliti til almannavarna á svæðinu. "Þetta skiptir máli fyrir sveitarfélagið," segir Eiríkur.
Fréttir Innlent Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Sjá meira