Innlent

Hermaður seldi einkennisbúninginn

Bandaríkjaher segir sölu hermannabúninga í Kolaportinu geta þýtt að stríð þeirra gegn hryðjuverkum sé unnið fyrir gýg. Ólafur Ólafsson, sem selur búningana, segir íslenska stúlku sem seldi honum einkennisbúning amerísks kærasta síns hafa skömmu seinna hringt í ofboði og beðið um að nafn kærastans yrði tekið af búningnum. Ella blasti við fangelsi. Nánar er sagt frá þessu máli í DV í dag.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×