Innlent

Sömu réttindi til allra

Ögmundur Jónasson, formaður BSRB, styður það að allir fái sambærileg lífeyrisréttindi, hvort sem þeir starfa á almennum markaði eða hjá hinu opinbera, og segir það viðhorf almennt ríkjandi innan BSRB að styrkja beri og efla lífeyriskerfið í þágu allra. "Það verður hins vegar ekki liðið að grafið verði undan lífeyrisréttindum starfsfólks í almannaþjónustu eins og því miður örlar á nú um stundir," segir hann og telur það verkefni komandi kjarasamninga að koma svipuðu fyrirkomulagi á hjá öðrum. Ögmundur telur ekki að það hljóti að vera eitthvert val milli þess að vera með há laun og venjuleg lífeyrisréttindi eða góð lífeyrisréttindi og lægri laun eins og Pétur Blöndal alþingismaður hefur haldið fram. "Við látum að sjálfsögðu ekki skerða þessi rétt



Fleiri fréttir

Sjá meira


×