Sport

Kraftlyftingasambandið 20 ára

Í ár heldur íslenska kraftlyftingasambandið upp á 20 ára afmælið sitt sem og keppnina Sterkasti maður Íslands. Að því tilefni hefur Auðunn Jónsson heitið því að taka 300 kíló á Íslandsmótinu í bekkpressu sem fram fer 29. janúar í Valsheimilinu. Þá hefur sjónvarpsstöðin Sýn hafið sýningar á keppninni Sterkasti maður heims. Einnig má geta þess að kraftlyftingasambandið vinnur nú að heimildarmynd um Jón Pál Sigmarsson heitinn en stefnt er að frumsýningu í lok þessa árs.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×