Hrapaði næstum í sjóinn 13. október 2005 15:20 Bandarískum flugmanni tókst að lenda heilu og höldnu í Keflavík í gærkvöld eftir að flugvél hans missti afl. Hann sveif hátt í fjörutíu sjómílur áður en honum tókst að ræsa mótorinn aftur. Mikill viðbúnaður var vegna atviksins. Flugmaðurinn var einn um borð í vél af gerðinni Trinidad og var hann að ferja hana frá Bandaríkjunum til Þýskalands. Laust fyrir klukkan níu í gærkvöldi sendi hann út neyðarkall eftir að drapst á mótor vélar hans um 100 sjómílur vestur af Keflavík. Mikill viðbúnaður var. Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út, sem og tvær þyrlur frá hernum á Keflavíkurflugvelli og þyrla danska eftirlitsskipsins Tritons í Reykjavíkurhöfn sett í viðbragðsstöðu. Vél Flugmálastjórnar var einnig send á móti vélinni og fjögur björgunarskip Slysavarnarfélagsins Landsbjargar. Þar að auki var haft samband við skip og flugvélar á þessum slóðum. Þegar drapst á mótornum var flugvélin í rúmlega 21 þúsund feta hæð. Eðli málsins samkvæmt lækkaði hún flugið og var komin niður fyrir 4000 fet þegar flugmanninum tókst að ræsa mótorinn aftur en það eru liðlega 1200 metrar, eða litlu hærra en Esjan. Þegar afl komst á flugvélina aftur var hún um 60 sjómílur vestur af landinu og hafði því svifið í um 40 sjómílur. Þyrlurnar og vél Flugmálastjórnar fylgdu flugmanninum inn á Keflavíkurflugvöll þar sem hann lenti heilu og höldnu laust fyrir klukkan tíu. Samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni er vitað að vélin hafði lent í vandræðum vegna ísingar. Grunur leikur einnig á vélarbilun og hafa íslenskir flugvirkjar unnið að athugun á vélinni í dag. Fréttir Innlent Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Fleiri fréttir Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Sjá meira
Bandarískum flugmanni tókst að lenda heilu og höldnu í Keflavík í gærkvöld eftir að flugvél hans missti afl. Hann sveif hátt í fjörutíu sjómílur áður en honum tókst að ræsa mótorinn aftur. Mikill viðbúnaður var vegna atviksins. Flugmaðurinn var einn um borð í vél af gerðinni Trinidad og var hann að ferja hana frá Bandaríkjunum til Þýskalands. Laust fyrir klukkan níu í gærkvöldi sendi hann út neyðarkall eftir að drapst á mótor vélar hans um 100 sjómílur vestur af Keflavík. Mikill viðbúnaður var. Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út, sem og tvær þyrlur frá hernum á Keflavíkurflugvelli og þyrla danska eftirlitsskipsins Tritons í Reykjavíkurhöfn sett í viðbragðsstöðu. Vél Flugmálastjórnar var einnig send á móti vélinni og fjögur björgunarskip Slysavarnarfélagsins Landsbjargar. Þar að auki var haft samband við skip og flugvélar á þessum slóðum. Þegar drapst á mótornum var flugvélin í rúmlega 21 þúsund feta hæð. Eðli málsins samkvæmt lækkaði hún flugið og var komin niður fyrir 4000 fet þegar flugmanninum tókst að ræsa mótorinn aftur en það eru liðlega 1200 metrar, eða litlu hærra en Esjan. Þegar afl komst á flugvélina aftur var hún um 60 sjómílur vestur af landinu og hafði því svifið í um 40 sjómílur. Þyrlurnar og vél Flugmálastjórnar fylgdu flugmanninum inn á Keflavíkurflugvöll þar sem hann lenti heilu og höldnu laust fyrir klukkan tíu. Samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni er vitað að vélin hafði lent í vandræðum vegna ísingar. Grunur leikur einnig á vélarbilun og hafa íslenskir flugvirkjar unnið að athugun á vélinni í dag.
Fréttir Innlent Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Fleiri fréttir Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Sjá meira