Sport

Degið í bikarnum í dag

Dregið verður í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu í dag. Newcastle og Arsenal komust áfram í gær. Newcastle vann utandeildarliðið Yeading 2-0 og Arsenal marði sigur á Stoke City 2-1 á Highbury. Stoke náði forystunni undir lok fyrri hálfleiks en Reyes og Van Persie skoruðu fyrir Englandsmeistarana í síðari hálfleik.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×