Sport

Cesar til Liverpool?

Samningur þess efnis að Fernando Morientes, leikmaður Real Madrid, gangi til liðs við Liverpool er á lokastigi. Heyrst hefur að Cesar, varamarkmanni Madrid, hafi verið boðinn hálfs árs samningur hjá Liverpool. Sjálfur vill Cesar lengri samning en Rafael Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, leitar nú að nýjum markverði fyrir liðið. Scott Carson hjá Leeds hefur einnig verið orðaður við Liverpool.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×