Innlent

Viðræðurnar halda áfram

Kjaraviðræður halda áfram.
Ólafur Darri Andrason, hagfræðingur ASÍ, Gylfi Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri ASÍ, Hannes Sigurðsson, hagfræðingur SA, og Ari Edwald, framkvæmdastjóri SA.
Kjaraviðræður halda áfram. Ólafur Darri Andrason, hagfræðingur ASÍ, Gylfi Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri ASÍ, Hannes Sigurðsson, hagfræðingur SA, og Ari Edwald, framkvæmdastjóri SA.

Fundahöld voru í gær hjá verkalýðsforystunni, forystumönnum atvinnurekenda og fulltrúum ríkisstjórnarinnar. Ýmsar tillögur komu til umræðu en engin niðurstaða liggur fyrir. Forsendunefnd hittist í gær til að ræða forsendur kjarasamninga en tillaga um tveggja prósenta launahækkun hefur þegar komið fram.

Nefndin hefur frest fram til 15. nóvember. Þá héldu áfram viðræður um kröfur verkalýðshreyfingarinnar um hækkun grunnbóta og tekjutengingu í atvinnuleysistryggingakerfinu en engin niðurstaða liggur fyrir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×