Sport

Davenport vann Shaughnessy

Lindsay Davenport komst í fjórðu umferð Pacific Life Open mótsins þegar hún lagði Meghann Shaughnessy í gær. Hún mætir Kutuzova í næstu umferð. Mikill vindur var meðan á keppninni stóð og setti það strik í frammistöðu keppendanna. "Það er ekkert gaman að svona dögum, sérstaklega ekki fyrir áhorfendur," sagði Davenport. "Þetta kemur niður á íþróttinni og maður breytir ósjálfrátt spilamennskunni."



Fleiri fréttir

Sjá meira


×