Hundrað þúsund bækur seldust 15. mars 2005 00:01 Slegið er á að um eitt hundrað þúsund eintök af bókum og blöðum hafi selst á nýafstöðnum bókamarkaði Félags íslenskra bókaútgefenda í Perlunni. Líkt og vanalega var verðbil lesefnisins mikið og hægt að fá gömul blöð og tímarit á 50-100 krónur stykkið og nýlegar bækur á nokkur þúsund. Benedikt Kristjánsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bókaútgefenda, segir að fleiri eintök hafi selst nú en áður en andvirðið sé aðeins minna en í fyrra. Ástæðan liggur í verðlækkun. "Það var greinilegt að menn vildu hreinsa til á sínum lagerum og voru tilbúnir að fara með verðið niður úr öllu valdi eins og maður segir." Benedikt giskar á að um 50 þúsund manns hafi komið á markaðinn þá tíu daga sem hann stóð og veit fyrir víst að sumir komu oftar en einu sinni. Eins og gengur gengu sumir tómhentir út en aðrir klyfjaðir lesefni sem ýmist verður lesið upp til agna næstu vikur eða safnar ryki í bókahillum. Fyrsti bókamarkaður Félags íslenskra bókaútgefenda var haldinn fyrir um hálfri öld og sáu bóksalarnir Jónas Eggertsson og Lárus Blöndal um hann. Næsti stóri bókaviðburður verður upp úr miðjum apríl þegar sjálf vika bókarinnar er haldin en hún nær hámarki á alþjóðlegum degi bókarinnar, 23. apríl. Fréttir Innlent Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira
Slegið er á að um eitt hundrað þúsund eintök af bókum og blöðum hafi selst á nýafstöðnum bókamarkaði Félags íslenskra bókaútgefenda í Perlunni. Líkt og vanalega var verðbil lesefnisins mikið og hægt að fá gömul blöð og tímarit á 50-100 krónur stykkið og nýlegar bækur á nokkur þúsund. Benedikt Kristjánsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bókaútgefenda, segir að fleiri eintök hafi selst nú en áður en andvirðið sé aðeins minna en í fyrra. Ástæðan liggur í verðlækkun. "Það var greinilegt að menn vildu hreinsa til á sínum lagerum og voru tilbúnir að fara með verðið niður úr öllu valdi eins og maður segir." Benedikt giskar á að um 50 þúsund manns hafi komið á markaðinn þá tíu daga sem hann stóð og veit fyrir víst að sumir komu oftar en einu sinni. Eins og gengur gengu sumir tómhentir út en aðrir klyfjaðir lesefni sem ýmist verður lesið upp til agna næstu vikur eða safnar ryki í bókahillum. Fyrsti bókamarkaður Félags íslenskra bókaútgefenda var haldinn fyrir um hálfri öld og sáu bóksalarnir Jónas Eggertsson og Lárus Blöndal um hann. Næsti stóri bókaviðburður verður upp úr miðjum apríl þegar sjálf vika bókarinnar er haldin en hún nær hámarki á alþjóðlegum degi bókarinnar, 23. apríl.
Fréttir Innlent Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira