Fá fullt nafn skráð í þjóðskrá 30. mars 2005 00:01 Innan skamms geta allir Íslendingar verið skráðir fullu nafni í þjóðskrá, sama hversu löng nöfn þeirra eru. Í skjalasafni Hagstofu Íslands er að finna fæðingar- og dánardægur Íslendinga. Í millitíðinni eru nöfnin skráð í Þjóðskrá. Sú skrá hefur verið á tölvutæku formi frá árinu 1985 en þrátt fyrir að tölvukerfið hafi verið uppfært árið 2000 er það enn svo að það býður einungis upp á þrjátíu og eitt stafabil. Þeir sem heita lengri nöfnum fá aðeins hluta nafn síns skráð eða millinöfn falla einfaldlega út. Ástæða þessa er meðal annars sú að nöfnin eiga að geta passað inn á gluggaumslög. Þingmaðurinn Katrín Júlíusdóttur innti ráðherra Hagstofu Íslands eftir því á Alþingi í dag hvort til stæði að breyta þessu. Þingmanninum finnst gluggaumslög léttvæg rök eftir að hafa mælt slík umslög og kannað og segir að samkvæmt því sé hægt að hækka stafabilið 45-60 stafabil. Og frekari eftirgrennslan þingmannsins leiddi í ljós að þetta snertir þúsundir Íslendinga. Til að mynda fái 11,4% þeirra kvenna sem heita Sigríður að fyrra nafni ekki fullt nafn sitt skráð. Davíð Oddsson, ráðherra Hagstofu Íslands, upplýsti að Hagstofan vinni um þessar mundir að breytingum á tölvukerfinu. Þær séu ekki meiriháttar mál, hvorki dýrt né flókið. Þeir sem vilji styttri útgáfu á póstlistum sem Þjóðskráin gefi út verði einnig gert til hæfis. Þær fjögur þúsund Sigríðar sem nú eru skráðar í Þjóðskrá ættu því allar að verða skráðar þar undir fullu nafni innan skamms. Fréttir Innlent Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Laun bæjarfulltrúa lækkuð Innlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Prófa HIV-bóluefni Erlent Slökkva á áróðurshátölurunum Erlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira
Innan skamms geta allir Íslendingar verið skráðir fullu nafni í þjóðskrá, sama hversu löng nöfn þeirra eru. Í skjalasafni Hagstofu Íslands er að finna fæðingar- og dánardægur Íslendinga. Í millitíðinni eru nöfnin skráð í Þjóðskrá. Sú skrá hefur verið á tölvutæku formi frá árinu 1985 en þrátt fyrir að tölvukerfið hafi verið uppfært árið 2000 er það enn svo að það býður einungis upp á þrjátíu og eitt stafabil. Þeir sem heita lengri nöfnum fá aðeins hluta nafn síns skráð eða millinöfn falla einfaldlega út. Ástæða þessa er meðal annars sú að nöfnin eiga að geta passað inn á gluggaumslög. Þingmaðurinn Katrín Júlíusdóttur innti ráðherra Hagstofu Íslands eftir því á Alþingi í dag hvort til stæði að breyta þessu. Þingmanninum finnst gluggaumslög léttvæg rök eftir að hafa mælt slík umslög og kannað og segir að samkvæmt því sé hægt að hækka stafabilið 45-60 stafabil. Og frekari eftirgrennslan þingmannsins leiddi í ljós að þetta snertir þúsundir Íslendinga. Til að mynda fái 11,4% þeirra kvenna sem heita Sigríður að fyrra nafni ekki fullt nafn sitt skráð. Davíð Oddsson, ráðherra Hagstofu Íslands, upplýsti að Hagstofan vinni um þessar mundir að breytingum á tölvukerfinu. Þær séu ekki meiriháttar mál, hvorki dýrt né flókið. Þeir sem vilji styttri útgáfu á póstlistum sem Þjóðskráin gefi út verði einnig gert til hæfis. Þær fjögur þúsund Sigríðar sem nú eru skráðar í Þjóðskrá ættu því allar að verða skráðar þar undir fullu nafni innan skamms.
Fréttir Innlent Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Laun bæjarfulltrúa lækkuð Innlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Prófa HIV-bóluefni Erlent Slökkva á áróðurshátölurunum Erlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira