Erlent

Árásir vegna heimsóknar frú Bush

Einn lést og annar særðist þegar bílsprengja sprakk fyrir framan opinberar byggingar í borginni Jalalabad í Afganistan í morgun. Þá drápu uppreisnarmenn sex afganska hermenn í nótt og í gær særðust tveir bandarískir hermenn í árás uppreisnarmanna. Talið er að árásirnar tengist komu Lauru Bush, forsetafrú Bandaríkjanna, til Afganistans.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×