Sport

Keflvíkingar fá mann til reynslu

Keflvíkingar munu dagana 12.-16. apríl fá öflugan Svía til reynslu frá Örgryte, Mikhael Johansson að nafni. Johansson er tvítugur að aldri og hefur leikið með yngri landsliðum Svía. Þetta kom fram á heimasíðu Keflvíkinga.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×