Ancelotti hógvær 7. apríl 2005 00:01 Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri AC Milan var hógvær eftir sigur sinna manna á grönnum sínum í Inter í gærkvöldi, en fagnaði endurkomu markaskorara síns. Þetta var góður sigur í gær, en ég held að síðari leikurinn verði erfiðari en margir gera sér grein fyrir. Inter var að leika vel og sýndu að þeir geta valdið okkur miklum vandræðum, ef við gætum þess ekki að halda fullri einbeitingu allann leikinn." Ancelotti var sérstaklega ánægður með góða endurkomu Úkraínumannsins Andriy Shevchenko, sem var að leika sinn fyrsta leik í langan tíma eftir meiðsli og hélt uppteknum hætti með því að skora mark. "Það eru frábær tíðindi fyrir félagið að vera komið með Andriy á fulla ferð aftur. Ég spurði hann fyrir leikinn hvort hann teldi sig tilbúinn í slaginn og hann gat ekki beðið eftir að fá að koma inn aftur. Það er frábært fyrir hann að koma svona sterkur inn eftir meiðslin," sagði Ancelotti. Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Hræddir erum við ekki“ Sport Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport Fleiri fréttir Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Tímabilið búið hjá Butler Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands „Sáru töpin sitja í okkur“ Kýldi mótherja eftir tap í úrslitaleik Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur „Hræddir erum við ekki“ Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og Bónus-deild kvenna Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Sjá meira
Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri AC Milan var hógvær eftir sigur sinna manna á grönnum sínum í Inter í gærkvöldi, en fagnaði endurkomu markaskorara síns. Þetta var góður sigur í gær, en ég held að síðari leikurinn verði erfiðari en margir gera sér grein fyrir. Inter var að leika vel og sýndu að þeir geta valdið okkur miklum vandræðum, ef við gætum þess ekki að halda fullri einbeitingu allann leikinn." Ancelotti var sérstaklega ánægður með góða endurkomu Úkraínumannsins Andriy Shevchenko, sem var að leika sinn fyrsta leik í langan tíma eftir meiðsli og hélt uppteknum hætti með því að skora mark. "Það eru frábær tíðindi fyrir félagið að vera komið með Andriy á fulla ferð aftur. Ég spurði hann fyrir leikinn hvort hann teldi sig tilbúinn í slaginn og hann gat ekki beðið eftir að fá að koma inn aftur. Það er frábært fyrir hann að koma svona sterkur inn eftir meiðslin," sagði Ancelotti.
Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Hræddir erum við ekki“ Sport Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport Fleiri fréttir Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Tímabilið búið hjá Butler Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands „Sáru töpin sitja í okkur“ Kýldi mótherja eftir tap í úrslitaleik Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur „Hræddir erum við ekki“ Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og Bónus-deild kvenna Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Sjá meira