Sport

Ajax sigraði Breda

Ajax bar sigurorð af NAC Breda 2-1 í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Toppliðin PSV og AZ Alkmaar gerðu markalaust jafntefli. Þá burstaði Feyenoord Willem frá Tilburg 7-0. PSV er á toppnum með 52 stig, Alkmaar er í öðru sæti með 50, Ajax í þriðja með 44 og Feyenoord í fjórða með 38 stig.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×