Kvöld í Hveró 4. mars 2005 00:01 Þann 18. mars næstkomandi verður hleypt af stokkunum skemmtilegri tónleikaröð í Hveragerðiskirkju, "Kvöld í Hveró". Þarna er um að ræða sex konserta þar sem margir af ástsælustu listamönnum úr heimi dægurtónlistar koma fram. Yfirlýst markmið þessara tónleika er að auka fjölbreytni í menningu á þessu svæði, opna augu almennings fyrir þeim möguleika að íslensk popptónlist eigi ekki síður heima í kirkju en klassíkin og gefa ungu og hæfileikaríku tónlistarfólki af svæðinu tækifæri til að að hita upp fyrir þá listamenn sem þar koma fram. Hljómburður í kirkjunni þykir sérstaklega góður. Aðstandandi "Kvölds í Hveró" er Norsk-Íslenska Skjallbandalagið Inc. sem samanstendur af tveimur konum, Ásgerði Eyþórsdóttur og Monicu Haug. Þær skipulögðu tónleika Jóns Ólafssonar tónlistarmanns í kirkjunni, þann 25. nóvember síðastliðinn, sem lukkuðust giftusamlega. Ákváðu þær að halda láta alls ekki staðar numið að svo komnu. Sá sem fyrstur stígur á stokk í tónleikaröðinni er hinn fádæma flotti trúbador Halli Reynis sem hefur undanfarin misseri sungið sig inn að hjartarótum íslensku þjóðarinnar. Síðasta plata hans sem kom út árið 2004, Við erum eins hlaut skínandi góða dóma gagnrýnenda og vinsældir hans hafa stigmagnast á undanförnum misserum. Þeir listamenn sem fram munu koma eru: 18. marsHalli ReynisHveragerðiskirkjaklukkan 21:0008. aprílValgeir GuðjónssonHveragerðiskirkjaklukkan 21:0022. aprílFabúlaHveragerðiskirkjaklukkan 21:0006. maíKK og EllenHveragerðiskirkjaklukkan 21:0020. maíEyfi og StefánHveragerðiskirkjaklukkan 21:0003. júníHljómsveitin HjálmarSelfosskirkja Allir tónleikarnir fara fram á föstudagskvöldum klukkan 21:00 í Hveragerðiskirkju nema tónleikar Eyfa og Stefáns Hilmarssonar verða haldnir í Selfosskirkju, í samvinnu við menningarhátíðina "Vor í Árborg" sem fram fer helgina 20. til 22. maí n.k. Skipulagning þeirrar hátíðar stendur nú yfir. Innlent Menning Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira
Þann 18. mars næstkomandi verður hleypt af stokkunum skemmtilegri tónleikaröð í Hveragerðiskirkju, "Kvöld í Hveró". Þarna er um að ræða sex konserta þar sem margir af ástsælustu listamönnum úr heimi dægurtónlistar koma fram. Yfirlýst markmið þessara tónleika er að auka fjölbreytni í menningu á þessu svæði, opna augu almennings fyrir þeim möguleika að íslensk popptónlist eigi ekki síður heima í kirkju en klassíkin og gefa ungu og hæfileikaríku tónlistarfólki af svæðinu tækifæri til að að hita upp fyrir þá listamenn sem þar koma fram. Hljómburður í kirkjunni þykir sérstaklega góður. Aðstandandi "Kvölds í Hveró" er Norsk-Íslenska Skjallbandalagið Inc. sem samanstendur af tveimur konum, Ásgerði Eyþórsdóttur og Monicu Haug. Þær skipulögðu tónleika Jóns Ólafssonar tónlistarmanns í kirkjunni, þann 25. nóvember síðastliðinn, sem lukkuðust giftusamlega. Ákváðu þær að halda láta alls ekki staðar numið að svo komnu. Sá sem fyrstur stígur á stokk í tónleikaröðinni er hinn fádæma flotti trúbador Halli Reynis sem hefur undanfarin misseri sungið sig inn að hjartarótum íslensku þjóðarinnar. Síðasta plata hans sem kom út árið 2004, Við erum eins hlaut skínandi góða dóma gagnrýnenda og vinsældir hans hafa stigmagnast á undanförnum misserum. Þeir listamenn sem fram munu koma eru: 18. marsHalli ReynisHveragerðiskirkjaklukkan 21:0008. aprílValgeir GuðjónssonHveragerðiskirkjaklukkan 21:0022. aprílFabúlaHveragerðiskirkjaklukkan 21:0006. maíKK og EllenHveragerðiskirkjaklukkan 21:0020. maíEyfi og StefánHveragerðiskirkjaklukkan 21:0003. júníHljómsveitin HjálmarSelfosskirkja Allir tónleikarnir fara fram á föstudagskvöldum klukkan 21:00 í Hveragerðiskirkju nema tónleikar Eyfa og Stefáns Hilmarssonar verða haldnir í Selfosskirkju, í samvinnu við menningarhátíðina "Vor í Árborg" sem fram fer helgina 20. til 22. maí n.k. Skipulagning þeirrar hátíðar stendur nú yfir.
Innlent Menning Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira