Erlent

Lést af völdum fuglaflensu í Taílandi

MYND/AP

Taílenskur drengur lést af völdum fuglaflensu í vikunni. Banamein piltsins var staðfest í nótt og þar með hafa fjórtán manns látist af völdum fuglaflensu í Taílandi. Alls hafa nú sjötíu manns látist úr flensunni í Asíu allri.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×