Ekki allir ASÍ félagar fá eingreiðslu í desember 17. nóvember 2005 20:30 Fundur verkalýðsforkólfar forsætisráðherra ríkisstjórn forsendunefnd kjarasamningar örorkumál MYND/Vilhelm Þeir ASÍ félagar sem skipt hafa um vinnu á árinu fá aðeins hluta af tuttugu og sex þúsund króna eingreiðslu sem kveður á um í samkomulagi ASÍ og Samtaka atvinnulífsins. Hagfræðingur ASÍ segir að í samkomulaginu felist hlutir sem til framtíðar séð geti gefið félagsmönnum mikið. Formenn aðildarsamtaka Alþýðusambands Íslands hafa ekki allir verið á eitt sáttir um samkomulagið sem ASÍ og Samtök atvinnulífsins gengu frá í vikunni. Þannig hefur því verið haldið fram að samningarnir séu of rýrir. Ólafur Darri Andrason, hagfræðingur hjá ASÍ, segir að í samkomulaginu felist verðmætir hlutir. Þeirra á meðal séu breytingar á atvinnutrygginarkerfinu og lífeyrisréttindum. Ólafur telur að þær breytingar komi til með að hafa áhrif til framtíðar fyrir félaga ASÍ. Þessar breytingar jafni lífeyrissjóðsréttindi opinberra starfsmanna og starfsmanna á almennum markaði. Samkomulag vegna atvinnuleysisbóta sé verðmætt fyrir hópa ASÍ þar sem atvinnuöryggi er minna en hjá opinberum starfsmönnum. Í samkomulaginu er einnig kveðið á um að allir sem hafi verið í fullu starfi hjá fyrirtæki fái eingreiðslu upp á 26.000 kr. í dember á þessu ári. Starfsmaður sem skipti hins vegar um vinnu á árinu fær einungis hlutfall eingreiðslunnar sem miðast við þann tíma þegar hann hóf störf hjá nýja vinnuveitandanum. Greiðslan getur þó ekki farið undir 4.500 kr. MYN Þeir ASÍ félagar sem skipt hafa um vinnu á árinu fá aðeins hluta af tuttugu og sex þúsund króna eingreiðslu sem kveður á um í samkomulagi ASÍ og Samtaka atvinnulífsins. Hagfræðingur ASÍ segir að í samkomulaginu felist hlutir sem til framtíðar séð geti gefið félagsmönnum mikið. Formenn aðildarsamtaka Alþýðusambands Íslands hafa ekki allir verið á eitt sáttir um samkomulagið sem ASÍ og Samtök atvinnulífsins gengu frá í vikunni. Þannig hefur því verið haldið fram að samningarnir séu of rýrir. Ólafur Darri Andrason, hagfræðingur hjá ASÍ, segir að í samkomulaginu felist verðmætir hlutir. Þeirra á meðal séu breytingar á atvinnutrygginarkerfinu og lífeyrisréttindum. Ólafur telur að þær breytingar komi til með að hafa áhrif til framtíðar fyrir félaga ASÍ. Þessar breytingar jafni lífeyrissjóðsréttindi opinberra starfsmanna og starfsmanna á almennum markaði. Samkomulag vegna atvinnuleysisbóta sé verðmætt fyrir hópa ASÍ þar sem atvinnuöryggi er minna en hjá opinberum starfsmönnum. Í samkomulaginu er einnig kveðið á um að allir sem hafi verið í fullu starfi hjá fyrirtæki fái eingreiðslu upp á 26.000 kr. í dember á þessu ári. Starfsmaður sem skipti hins vegar um vinnu á árinu fær einungis hlutfall eingreiðslunnar sem miðast við þann tíma þegar hann hóf störf hjá nýja vinnuveitandanum. Greiðslan getur þó ekki farið undir 4.500 kr. Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Fleiri fréttir Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Sjá meira
Þeir ASÍ félagar sem skipt hafa um vinnu á árinu fá aðeins hluta af tuttugu og sex þúsund króna eingreiðslu sem kveður á um í samkomulagi ASÍ og Samtaka atvinnulífsins. Hagfræðingur ASÍ segir að í samkomulaginu felist hlutir sem til framtíðar séð geti gefið félagsmönnum mikið. Formenn aðildarsamtaka Alþýðusambands Íslands hafa ekki allir verið á eitt sáttir um samkomulagið sem ASÍ og Samtök atvinnulífsins gengu frá í vikunni. Þannig hefur því verið haldið fram að samningarnir séu of rýrir. Ólafur Darri Andrason, hagfræðingur hjá ASÍ, segir að í samkomulaginu felist verðmætir hlutir. Þeirra á meðal séu breytingar á atvinnutrygginarkerfinu og lífeyrisréttindum. Ólafur telur að þær breytingar komi til með að hafa áhrif til framtíðar fyrir félaga ASÍ. Þessar breytingar jafni lífeyrissjóðsréttindi opinberra starfsmanna og starfsmanna á almennum markaði. Samkomulag vegna atvinnuleysisbóta sé verðmætt fyrir hópa ASÍ þar sem atvinnuöryggi er minna en hjá opinberum starfsmönnum. Í samkomulaginu er einnig kveðið á um að allir sem hafi verið í fullu starfi hjá fyrirtæki fái eingreiðslu upp á 26.000 kr. í dember á þessu ári. Starfsmaður sem skipti hins vegar um vinnu á árinu fær einungis hlutfall eingreiðslunnar sem miðast við þann tíma þegar hann hóf störf hjá nýja vinnuveitandanum. Greiðslan getur þó ekki farið undir 4.500 kr. MYN Þeir ASÍ félagar sem skipt hafa um vinnu á árinu fá aðeins hluta af tuttugu og sex þúsund króna eingreiðslu sem kveður á um í samkomulagi ASÍ og Samtaka atvinnulífsins. Hagfræðingur ASÍ segir að í samkomulaginu felist hlutir sem til framtíðar séð geti gefið félagsmönnum mikið. Formenn aðildarsamtaka Alþýðusambands Íslands hafa ekki allir verið á eitt sáttir um samkomulagið sem ASÍ og Samtök atvinnulífsins gengu frá í vikunni. Þannig hefur því verið haldið fram að samningarnir séu of rýrir. Ólafur Darri Andrason, hagfræðingur hjá ASÍ, segir að í samkomulaginu felist verðmætir hlutir. Þeirra á meðal séu breytingar á atvinnutrygginarkerfinu og lífeyrisréttindum. Ólafur telur að þær breytingar komi til með að hafa áhrif til framtíðar fyrir félaga ASÍ. Þessar breytingar jafni lífeyrissjóðsréttindi opinberra starfsmanna og starfsmanna á almennum markaði. Samkomulag vegna atvinnuleysisbóta sé verðmætt fyrir hópa ASÍ þar sem atvinnuöryggi er minna en hjá opinberum starfsmönnum. Í samkomulaginu er einnig kveðið á um að allir sem hafi verið í fullu starfi hjá fyrirtæki fái eingreiðslu upp á 26.000 kr. í dember á þessu ári. Starfsmaður sem skipti hins vegar um vinnu á árinu fær einungis hlutfall eingreiðslunnar sem miðast við þann tíma þegar hann hóf störf hjá nýja vinnuveitandanum. Greiðslan getur þó ekki farið undir 4.500 kr.
Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Fleiri fréttir Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Sjá meira