Lífið

Arthur Miller látinn

Bandaríska leikritaskáldið Arthur Miller lést í dag að því er einn aðstoðarmaður hans skýrði frá nú fyrir stuttu. Miller, sem var 89 ára gamall, hefur strítt við tíð veikindi að undanförnu, krabbamein og lungnabólgu. Banamein hans var að hjartað gaf sig. Miller er kannski best þekktur fyrir leikrit sitt Sölumaður deyr sem hefur verið sett upp við miklar vinsældir um allan heim allt frá því það kom út árið 1949.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.