Jepparnir komnir niður á láglendi 22. mars 2005 00:01 Björgunarsveitarmenn eru búnir að koma tveimur jeppum, sem þrjú ungmenni festu uppi á hálendi í gær og leit var gerð að, niður á láglendi en ungmennin fundust heil á húfi í gærkvöldi. Það var áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar sem fann ungmennin þrjú um klukkan hálf átta í gærkvöldi sem u.þ.b. hundrað björgunarsveitarmenn höfðu leitað að síðan um hádegi í gær. Þau voru þá í öðrum jeppa sem fólkið hafði lagt af stað í frá Dalvík um hádegi á sunnudag og ætlaði til Keflavíkur. Hinn jeppinn fannst mannlaus rétt vestur af Kerlingafjöllum um sjöleytið í gærkvöldi og sá með fólkinu í rúmum hálftíma síðar, suðaustur af Bláfelli. Þyrlan flutti fólkið til Reykjavíkur og amaði ekkert að því við komuna. Fólkið var rammvilt og komið nokkuð út af Kjalveginum þegar bílarnir festust. Ekkert farsímasamband er á þessum slóðum og þau voru aðeins með eina lélega talstöð sem ekki virkaði. Þá kom fram að þau höfðu lítið sem ekkert velt fyrir sér veðurspá fyrir ferðina og hafa ekki mikla reynslu af fjallaferðum. Þykir björgunarmönnum, sem lögðu á sig mikið erfiði við leitina, heldur hart að svo illa undirbúið fólk sé að leggja á hálendið og skapa um sig óvissu og fyrirhöfn, en gleðjast þó yfir að ekkert hafi komið fyrir fólkið MYND/LandhelgisgæslanMYND/Landhelgisgæslan Fréttir Innlent Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
Björgunarsveitarmenn eru búnir að koma tveimur jeppum, sem þrjú ungmenni festu uppi á hálendi í gær og leit var gerð að, niður á láglendi en ungmennin fundust heil á húfi í gærkvöldi. Það var áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar sem fann ungmennin þrjú um klukkan hálf átta í gærkvöldi sem u.þ.b. hundrað björgunarsveitarmenn höfðu leitað að síðan um hádegi í gær. Þau voru þá í öðrum jeppa sem fólkið hafði lagt af stað í frá Dalvík um hádegi á sunnudag og ætlaði til Keflavíkur. Hinn jeppinn fannst mannlaus rétt vestur af Kerlingafjöllum um sjöleytið í gærkvöldi og sá með fólkinu í rúmum hálftíma síðar, suðaustur af Bláfelli. Þyrlan flutti fólkið til Reykjavíkur og amaði ekkert að því við komuna. Fólkið var rammvilt og komið nokkuð út af Kjalveginum þegar bílarnir festust. Ekkert farsímasamband er á þessum slóðum og þau voru aðeins með eina lélega talstöð sem ekki virkaði. Þá kom fram að þau höfðu lítið sem ekkert velt fyrir sér veðurspá fyrir ferðina og hafa ekki mikla reynslu af fjallaferðum. Þykir björgunarmönnum, sem lögðu á sig mikið erfiði við leitina, heldur hart að svo illa undirbúið fólk sé að leggja á hálendið og skapa um sig óvissu og fyrirhöfn, en gleðjast þó yfir að ekkert hafi komið fyrir fólkið MYND/LandhelgisgæslanMYND/Landhelgisgæslan
Fréttir Innlent Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira