Sport

Leikið gegn Skotum í maí

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mun leika vináttulandsleik gegn Skotum þann 25. maí næstkomandi á McDiarmid Park, en það er heimavöllur skoska úrvaldsdeildarfélagsins St. Johnstone. Íslenska liðið lék við skota í mars á síðasta ári í Egilshöll og hafði betur 5-1.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×