Lífið

Sign í aðra tónleikaferð

Hljómsveitin Sign fylgir sinni nýjustu plötu eftir.
Hljómsveitin Sign fylgir sinni nýjustu plötu eftir.

Hljómsveitin Sign er um þessar mundir á tónleikaferð um landið. Ferðin hófst í Reykjanesbæ á þriðjudaginn og lýkur í Reykjavík 3. desember.

Sign fór hringinn í kringum landið í síðasta mánuði í samstarfi við Rás 2 í tilefni af nýjustu plötu sinni Think God For Silence. Á föstudag mun Sign spila á Kóparokki sem fer fram í Kópavogi og á rokkfestivali nemendafélags Fjölbrautarskólans í Garðabæ.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.