Innlent

17 aftökur í Texas

17 aftökur hafa farið fram í Texas-ríki það sem af er þessu ári. Texas er það ríki í Bandaríkjum Norður-Ameríku sem flestar aftökur dauðadæmdra fanga fara fram. 353 manneskjur hafa verið dæmdar til dauða í ríkinu frá því að aftökur voru leyfðar þar á nýjan leik árið 1982. 38 fylki í Bandaríkjunum heimila dauðarefsingu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×