Innlent

Jóna Hrönn nýr prestur í Garðasókn

Jóna Hrönn Bolladóttir.
Jóna Hrönn Bolladóttir. MYND/Vilhelm

Séra Jóna Hrönn Bolladóttir miðborgarprestur verður nýr prestur í Garðaprestakalli. Að þessu komst valnefnd í prestakallinu á fundi Ígærkvöld. Sjö umsækjendur voru um embættið, þar á meðal séra Hans Markús Hafsteinsson, fyrrverandi prestur í í Garðasókn, sem færður var til í starfi eftir deilur innan safnaðarins. Kirkjumálaráðherra veitir embættið til fimm ára frá 1. desember næstkomandi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×