Innlent

Þrjú börn slösuðust í árekstri

Þrjú fötluð börn slösuðust minniháttar þegar rúta sem þau voru í ásamt fleiri börnum lenti í árekstri við jeppaá gatnamótum Háleitisbrautar og Ármúla nú síðdegis. Þau voru flutt á slysadeild og tildrög slyssins eru í rannsókn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×