Innlent

Stöðvarstjóri ráðinn fyrir Kárahnjúkavirkjun

Frá Kárahnjúkum.
Frá Kárahnjúkum. MYND/GVA

Georg Þór Pálsson rafmagnstæknifræðingur hefur verið ráðinn stöðvarstjóri Kárahnjúkavirkjunar. Hann vinnur nú sem aðstoðarstöðvarstjóri á Þjórsársvæði en hefur starfað hjá Landsvirkjun undanfarin fjögur ár. Gert er ráð fyrir að Georg hefji störf fyrir austan í lok ágústmánaðar á næsta ári.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×