Innlent

Sinfó spilar undir hjá Domingo

Samkomulag hefur tekist við Sinfóníuhljómsveit Íslands um að leika undir hjá hinum heimsþekkta óperusöngvara, Placido Domingo, í Egilshöll í mars. Þar með telja tónleikahaldarar að þeir hafi rutt síðustu tálmunum úr vegi fyrir því að halda stórtónleikana eins og áætlað var.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×