Innlent

Jón skipaður slökkviliðsstjóri

Stjórn slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins skipaði í morgun Jón Viðar Matthíasson slökkviliðsstjóra svæðisins. Hann var settur í starfið þegar Hrólfur Jónsson, fyrrverandi slökkviliðsstjóri, varð yfirmaður framkvæmdasviðs Reykjavíkurborgar. Jón Viðar, sem var svo skipaður í morgun, hefur verið varaslökkviliðsstjóri síðan í desember árið 1991.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×