Innlent

20 milljónir vegna ópíumfíkla

Samkomulag hefur náðst á milli SÁÁ og heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins um greiðslur vegna lyfjakostnaðar við meðferð ópíumfíkla sem SÁÁ sinnir. Samkvæmt því greiðir ráðuneytið SÁÁ 20 milljónir króna á tveimur árum vegna þrjátíu fíkla. Þjónustan við þá verður þar með óbreytt en SÁÁ ætlaði að hætta henni um áramótin vegna fjárskorts.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×