Innlent

Tæplega 50 ábendingar

Alþýðusambandi Íslands hefur borist tæplega 50 ábendingar um erlenda starfsmenn sem hugsanlega eru starfandi hér á landi án tilskilinna atvinnu- og dvalarleyfa. Eru öll slík mál könnuð ofan í kjölinn en sérstakt átak gegn ólöglegu vinnuafli var hleypt af stokkunum fyrir tveimur mánuðum síðan. Að sögn starfsmanna hafa þó ekki enn sem komið er nema örfá tilfelli komið upp sem krefjast nánari rannsóknar og í þeim er unnið áfram.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×