Sport

Evrópudraumur Boro úti?

Vonir Middlesbrough um að lyfta Evrópubikar félagsliða biðu nokkra hnekki í kvöld er liðið tapaði 2-3 á heimavelli fyrir portúgalska liðinu Sporting Lissabon í 16-liða úrslitum. Þó hefði getað farið mun verr fyrir Boro en heimamenn voru þremur mörkum undir þegar 25 mínútur lifðu leiks. Joseph-Desire Job og Chris Riggott minnkuðu hins vegar muninn fyrir Boro og gáfu þar með liðinu veika von um að komast áfram. Úrslit kvöldsins í 16-liða úrslitum Evrópukeppni félagsliðaPartizan Belgrade - CSKA Moskva 1-1 Tomic 83 (víti) - Aldonin 17 Olympiakos - Newcastle 1-3 Djordevic 16 (víti), Rautt spjald: Georgatos 10, Kosoulas 44 - Shearer 12 (víti), Robert 34, Kluivert 69 Shakhtar Donetsk - AZ Alkmaar 1-3 Matuzalem 45 - Nelisse 27, Mathijsen 50, Perez 90 (víti) Austría Vín - Real Zaragoza 1-1 Rushfeldt 32 - Savio 74 Lille - Auxerre 0-1 Akale 45 Middlesbrough - Sporting Lissabon Job 79, Riggott 86 - Pedro Barbosa 49, Da Silva Liedson 53, Douala 65 Sevilla - Parma 0-0Steaua Búkarest - Villareal Leik frestað vegna snjókomu í Búkarest



Fleiri fréttir

Sjá meira


×