Spilar jólalög í kántrísveiflu 8. desember 2005 10:00 Hljómsveitin Baggalútur heldur útgáfutónleika á Nasa í kvöld. Kántrísveit Baggalúts efnir til útgáfutónleika á Nasa í kvöld vegna plötunnar Pabbi þarf að vinna. Á tónleikunum mun sveitin spila kraumandi sveitatónlist með þjóðlegu aðventuívafi. Tónleikarnir hefjast klukkan rúmlega 22.00. Sérstakur leynigestur verður Rúnar Júlíusson. "Við ætlum að reyna að jóla þetta aðeins upp, verðum með sleðabjöllur og svona," segir Baggalúturinn Bragi Valdimar Skúlason. "Við ætlum að taka þessi jólalög líka í kántrísveiflu." Baggalútur sendi nýverið frá sér aðventulagið Sagan af Jesúsi sem má nálgast á heimasíðu Baggalúts. "Við fengum lánaðan gamlan þýskan smell og settum smá flórsykur á hann," segir Bragi um aðventulagið. "Við vorum með Dolly og Kenny í fyrra og það var upphafið af kántríbylgjunni." Jólalag Baggalúts 2005, Föndurstund, er einnig nýkomið inn á heimasíðuna en þar er fengið að láni frægt lag rokksveitarinnar AC/DC. Tónleikarnir í kvöld verða þeir einu hjá Baggalút á þessu ári. "Það verður bara þetta og svo förum við í jólafrí. Svo verður eitthvað sprellað á næsta ári. Við finnum okkur einhverja aðra tónlistarstefnu, við erum búnir að klára þennan brandara. Við sjáum til hvað setur," segir Bragi. Menning Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Sjá meira
Kántrísveit Baggalúts efnir til útgáfutónleika á Nasa í kvöld vegna plötunnar Pabbi þarf að vinna. Á tónleikunum mun sveitin spila kraumandi sveitatónlist með þjóðlegu aðventuívafi. Tónleikarnir hefjast klukkan rúmlega 22.00. Sérstakur leynigestur verður Rúnar Júlíusson. "Við ætlum að reyna að jóla þetta aðeins upp, verðum með sleðabjöllur og svona," segir Baggalúturinn Bragi Valdimar Skúlason. "Við ætlum að taka þessi jólalög líka í kántrísveiflu." Baggalútur sendi nýverið frá sér aðventulagið Sagan af Jesúsi sem má nálgast á heimasíðu Baggalúts. "Við fengum lánaðan gamlan þýskan smell og settum smá flórsykur á hann," segir Bragi um aðventulagið. "Við vorum með Dolly og Kenny í fyrra og það var upphafið af kántríbylgjunni." Jólalag Baggalúts 2005, Föndurstund, er einnig nýkomið inn á heimasíðuna en þar er fengið að láni frægt lag rokksveitarinnar AC/DC. Tónleikarnir í kvöld verða þeir einu hjá Baggalút á þessu ári. "Það verður bara þetta og svo förum við í jólafrí. Svo verður eitthvað sprellað á næsta ári. Við finnum okkur einhverja aðra tónlistarstefnu, við erum búnir að klára þennan brandara. Við sjáum til hvað setur," segir Bragi.
Menning Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Sjá meira