Stoltir af gestakokknum 16. febrúar 2005 00:01 "Við höfum fulla trú á konum í kokkafaginu og eru stoltir að gestakokkurinn okkar skuli vera kona," segir Stefán Stefánsson eigandi veitingastaðsins Rauðará sem tekur þátt í Food&Fun hátíðinni. Gestakokkurinn heitir Jesse Cool og kemur frá Bandaríkjunum en þar í landi hefur hún fengið viðurkenningu fyrir að vera ein af 100 konum sem notið hefur sérstaklegrar velgengni í viðskiptum. "Jesse rekur veitingastaðakeðju þar sem boðið er upp á hollan og góðan lífrænan skyndibita. Við ætlum hins vegar að leggja áherslu á lambið enda er það nánast lífrænt ræktað hér á landi," segir Stefán og bætir við að honum lítist afar vel á matseðilinn sem Jesse hefur sett saman. Lestu meira í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag. Matur Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Graham Greene er látinn Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Bíó og sjónvarp Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
"Við höfum fulla trú á konum í kokkafaginu og eru stoltir að gestakokkurinn okkar skuli vera kona," segir Stefán Stefánsson eigandi veitingastaðsins Rauðará sem tekur þátt í Food&Fun hátíðinni. Gestakokkurinn heitir Jesse Cool og kemur frá Bandaríkjunum en þar í landi hefur hún fengið viðurkenningu fyrir að vera ein af 100 konum sem notið hefur sérstaklegrar velgengni í viðskiptum. "Jesse rekur veitingastaðakeðju þar sem boðið er upp á hollan og góðan lífrænan skyndibita. Við ætlum hins vegar að leggja áherslu á lambið enda er það nánast lífrænt ræktað hér á landi," segir Stefán og bætir við að honum lítist afar vel á matseðilinn sem Jesse hefur sett saman. Lestu meira í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag.
Matur Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Graham Greene er látinn Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Bíó og sjónvarp Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira