Lífið

Húsið í New York á sölu

Gwyneth Paltrow hefur sett hús sitt í New York á sölu. Paltrow og eiginmaður hennar, Chris Martin, hafa eytt mestum tíma sínum í London síðan dóttir þeirra, Apple, fæddist fyrir níu mánuðum. Hús þeirra í Belsize Park í Englandi var áður í eigu Kate Winslet og keypti parið það í júlí síðastliðnum. Næsta mynd Paltrow er Running with Scissors og hefjast tökur í Los Angeles í næsta mánuði.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.