Straumur frá landinu fyrir páskana 23. mars 2005 00:01 Tæplega fimmtán prósentum fleiri fara til útlanda um páskana nú en í fyrra að sögn framkvæmdastjóra Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar. Straumurinn er mestur til sólarlanda við Miðjarðarhafið og Bandaríkjanna. Um Reykjavíkurflugvöll er nánast einstefna frá Reykjavík og eru flestir á leið til Ísafjarðar og Akureyrar. Höskuldur Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar, segir mikinn straum fólks liggja úr landinu yfir páskana. Flestir fóru síðasta föstudag eða á fjórða þúsund manns en eins fóru margir laugardag og sunnudag. Hann segir flesta vera fara til sólarlanda við Miðjarðarhafið, til Portúgals og Kanaríeyja. Þá fara einnig margir til Bandaríkjanna. Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Flugleiða, tekur undir með Höskuldi og segir gríðarlega sætanýtingu vera í öll flug félagsins og að nánast öll sæti síðustu daga og næstu daga séu skipuð. Umferð um Reykjavíkurflugvöll er mikil og er nánast einstefna frá Reykjavík, mest til Akureyrar og Ísafjarðar. Um 1200 farþegar eru skráðir til og frá Akureyri og um 800 til og frá Ísafirði. Hafdís Sveinsdóttir, vaktstjóri hjá Flugfélagi Íslands á Reykjavíkurflugvelli, segir á milli 1400 til 1500 manns fara um flugvöllin í dag ef veður haldi fram eftir kvöldi og má búast við að um eitt þúsund fari um völlinn á morgun. Þó að nokkuð mikil flugumferð hafi verið bæði á Reykjavíkur- og í Keflavíkurflugvelli ferðast þó vafalaust flestir á einkabílum um páskana. Erfiðara er þó að áætla fyrir fram hversu margir hafa þann háttinn á. Fréttir Innlent Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
Tæplega fimmtán prósentum fleiri fara til útlanda um páskana nú en í fyrra að sögn framkvæmdastjóra Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar. Straumurinn er mestur til sólarlanda við Miðjarðarhafið og Bandaríkjanna. Um Reykjavíkurflugvöll er nánast einstefna frá Reykjavík og eru flestir á leið til Ísafjarðar og Akureyrar. Höskuldur Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar, segir mikinn straum fólks liggja úr landinu yfir páskana. Flestir fóru síðasta föstudag eða á fjórða þúsund manns en eins fóru margir laugardag og sunnudag. Hann segir flesta vera fara til sólarlanda við Miðjarðarhafið, til Portúgals og Kanaríeyja. Þá fara einnig margir til Bandaríkjanna. Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Flugleiða, tekur undir með Höskuldi og segir gríðarlega sætanýtingu vera í öll flug félagsins og að nánast öll sæti síðustu daga og næstu daga séu skipuð. Umferð um Reykjavíkurflugvöll er mikil og er nánast einstefna frá Reykjavík, mest til Akureyrar og Ísafjarðar. Um 1200 farþegar eru skráðir til og frá Akureyri og um 800 til og frá Ísafirði. Hafdís Sveinsdóttir, vaktstjóri hjá Flugfélagi Íslands á Reykjavíkurflugvelli, segir á milli 1400 til 1500 manns fara um flugvöllin í dag ef veður haldi fram eftir kvöldi og má búast við að um eitt þúsund fari um völlinn á morgun. Þó að nokkuð mikil flugumferð hafi verið bæði á Reykjavíkur- og í Keflavíkurflugvelli ferðast þó vafalaust flestir á einkabílum um páskana. Erfiðara er þó að áætla fyrir fram hversu margir hafa þann háttinn á.
Fréttir Innlent Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira