Innlent

Óttast víðtækt salmonellusmit

MYND/DV

Mikill ótti við stórt salmonellusmit hefur nú gipið um sig í Noregi. Norska heilbrigðiseftirlitið og Lýðheilsustöðin eru nú sannfærð um að sýkt kjöt frá Póllandi eigi eftir að breiðast hratt um landið og valda alvarlegum veikindum.

Nú þegar er staðfest að fjórar manneskjur hafi sýkst og grunur leikur á að enn fleiri eigi eftir að sýkjast þar sem ríflega þúsund verslanir víðs vegar um landið keyptu úr kjötsendingunni samkvæmt fréttum úr Aftenposten. Yfirvöld hafa gripið til þess ráðs að leggja halda á kjötið en segja aðgerðina bæði flókna og erfiða í framkvæmd þar sem búið er að selja stóran hluta kjötsins.

 

Mikill ótti við stórt salmonellusmit hefur nú gipið um sig í Noregi. Norska heilbrigðiseftirlitið og Lýðheilsustöðin eru nú sannfærð um að sýkt kjöt frá Póllandi eigi eftir að breiðast hratt um landið og valda alvarlegum veikindum. Nú þegar er staðfest að fjórar manneskjur hafi sýkst og grunur leikur á að enn fleiri eigi eftir að sýkjast þar sem ríflega þúsund verslanir víðs vegar um landið keyptu úr kjötsendingunni samkvæmt fréttum úr Aftenposten. Yfirvöld hafa gripið til þess ráðs að leggja halda á kjötið en segja aðgerðina bæði flókna og erfiða í framkvæmd þar sem búið er að selja stóran hluta kjötsins.

 



Fleiri fréttir

Sjá meira


×