Lífið

Heimilistónar í bandarísku vefriti

Bandaríska veftímaritið Pittsburgh Tribune Review fjallar ítarlega í dag um leikkonuna Ólafíu Hrönn Jónsdóttur sem gert hefur leikna heimildamynd um kvennahljómsveitina Heimilistóna í Bandaríkjunum. Auk leikinna atriða hélt hljómsveitin tónleika í Pittsburgh þar sem lög á borð við Sugar Sugar og Fly me to the Moon voru sungin á íslensku. Að sögn blaðamanns kom það ekki að sök þar eð lögin eru þekkt og sagði hann áhugavert að heyra þau á öðru tungumáli. Lyftiduftsframleiðandinn Katla er aðalstyktaraðili myndarinnar. Umfjöllun Pittsburgh Tribune Review





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.