Sport

Morientes til Liverpool

Spænski landsliðsmaðurinn Fernando Morientes er genginn til liðs við Liverpool. Talsmaður Real Madrid staðfesti í hádeginu að félagið hefði tekið 6,3 milljóna punda tilboði Liverpool. Kaupverðið í íslenskum krónum er 746 milljónir. Morientes kemur til með að skrifa undir fjögurra ára samning við Liverpool og ætti að vera löglegur með liðinu um helgina gegn Manchester United.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×