Vill afnema tekjutengingu öryrkja 28. apríl 2005 00:01 Lára Björnsdóttir félagsmálastjóri í Reykjavík kveðst vilja afnema tekjutengingu öryrkja, nema þeirra sem vinni fyrir umtalsverðum tekjum. Hún segir að um leið og fólk reyni að komast út á vinnumarkaðinn, þótt ekki sé nema í litlum mæli, þá sé lífeyririnn tekinn af því. Í því sé ekkert vit. "Fólk verður öryrkjar af slæmum aðstæðum, bæði heilsufarslegum og félagslegum, sem geta leitt til ýmis konar sjúkdóma. Langtíma atvinnuleysi gerir það að verkum að menn verða óvirkir í samfélaginu. Það er þvílíkt niðurbrot á sjálfsvitund og sjálfsvirðingu, auk bágs fjárhags, að þeir sem fyrir því verða missa heilsuna," sagði Lára. "Ég hef horft upp á einstæðar mæður með lítið stuðningsnet verða veikar af vonleysinu einu saman. Þær sjá enga leið út, en lenda inni í einhverjum vítahring. Andleg og líkamleg heilsa helst í hendur. Margir karlmenn sem flosna upp frá fjölskyldunni lenda utan garðs og enda sem öryrkjar." Lára sagði þá ábendnginu réttmæta að arðsemiskröfur á vinnumarkaði væru miklu meiri nú heldur en áður. Hvíla ætti samfélagsleg skylda á fyrirtækjum landsins, bæði í opinbera og enn frekar í einkageiranum þar sem menn græddu á tá og fingri, að ráða fólk til starfa sem hefði ekki fulla starfsgetu en gæti unnið ýmislegt. "Ég vil að menn fái að vinna með örorkubótunum, alveg eins og þeir geta, því það skiptir svo miklu máli fyrir heilsuna," sagði Lára. "Það er hægt að hjálpa fólki með þessu móti svo og öflugri endurhæfingu. Það þarf að setja fjármuni í endurhæfingaverkefni. Stuðningsverkefni af þessum toga hafa verið reynd í litlum mæli, en það vera miklu meira því það er þjóðhagslega hagkvæmt." Lára kvaðst vilja sjá tekjutengingunni þannig háttað að fólk þyrfti að vera með allverulegar teljur til þess að bætur færu að skerðast. Það væri hryggilegt að horfa upp á það að þeir sem væru að reyna að komast til vinnu aftur úti í samfélaginu þyrftu að láta krónu í skerðingu á móti krónu sem þeir ynnu sér fyrir. Væri þessu breytt yrði minna um svarta vinnu og vinnuumhverfið allt heilbrigðara. Fréttir Innlent Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Fleiri fréttir Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slasaðs manns Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Sjá meira
Lára Björnsdóttir félagsmálastjóri í Reykjavík kveðst vilja afnema tekjutengingu öryrkja, nema þeirra sem vinni fyrir umtalsverðum tekjum. Hún segir að um leið og fólk reyni að komast út á vinnumarkaðinn, þótt ekki sé nema í litlum mæli, þá sé lífeyririnn tekinn af því. Í því sé ekkert vit. "Fólk verður öryrkjar af slæmum aðstæðum, bæði heilsufarslegum og félagslegum, sem geta leitt til ýmis konar sjúkdóma. Langtíma atvinnuleysi gerir það að verkum að menn verða óvirkir í samfélaginu. Það er þvílíkt niðurbrot á sjálfsvitund og sjálfsvirðingu, auk bágs fjárhags, að þeir sem fyrir því verða missa heilsuna," sagði Lára. "Ég hef horft upp á einstæðar mæður með lítið stuðningsnet verða veikar af vonleysinu einu saman. Þær sjá enga leið út, en lenda inni í einhverjum vítahring. Andleg og líkamleg heilsa helst í hendur. Margir karlmenn sem flosna upp frá fjölskyldunni lenda utan garðs og enda sem öryrkjar." Lára sagði þá ábendnginu réttmæta að arðsemiskröfur á vinnumarkaði væru miklu meiri nú heldur en áður. Hvíla ætti samfélagsleg skylda á fyrirtækjum landsins, bæði í opinbera og enn frekar í einkageiranum þar sem menn græddu á tá og fingri, að ráða fólk til starfa sem hefði ekki fulla starfsgetu en gæti unnið ýmislegt. "Ég vil að menn fái að vinna með örorkubótunum, alveg eins og þeir geta, því það skiptir svo miklu máli fyrir heilsuna," sagði Lára. "Það er hægt að hjálpa fólki með þessu móti svo og öflugri endurhæfingu. Það þarf að setja fjármuni í endurhæfingaverkefni. Stuðningsverkefni af þessum toga hafa verið reynd í litlum mæli, en það vera miklu meira því það er þjóðhagslega hagkvæmt." Lára kvaðst vilja sjá tekjutengingunni þannig háttað að fólk þyrfti að vera með allverulegar teljur til þess að bætur færu að skerðast. Það væri hryggilegt að horfa upp á það að þeir sem væru að reyna að komast til vinnu aftur úti í samfélaginu þyrftu að láta krónu í skerðingu á móti krónu sem þeir ynnu sér fyrir. Væri þessu breytt yrði minna um svarta vinnu og vinnuumhverfið allt heilbrigðara.
Fréttir Innlent Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Fleiri fréttir Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slasaðs manns Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Sjá meira