Komast ekki á sjó vegna manneklu 9. nóvember 2005 12:15 Dæmi eru um að fiskiskip komist ekki á sjó þar sem ekki tekst að manna þau vegna óánægju með stöðugt lélegri laun á sama tíma og laun annarra launþega fari hækkandi. Kjör flestra sjómanna hafa rýrnað umtalsvert á síðustu misserum og eru í sumum tilvikum komin niður í það sem þau voru fyrir fim árum. Árna Bjarnasyni, formanni Farmanna- og fiskimannasambandsins, er til dæmis kunnugt um að laun á tilteknum ísfikstogara hafi lækkað um 25 prósent, eða fjórðung, á meðan aðrir launþegar í landinu njóta kauphækkana og launaskriðs uppávið. Sjómenn nýta sér það nú í æ ríkara mæli að mörg störf bjóðast nú í landi og Hólmgeir Jónsson hjá Sjómannasambandinu segist þekkja dæmi þess að skip hafi hreinlega ekki komist á sjó vegna mannekklu. Hann og Árni eru sammála um það að útgerðirnar fari að leita að erlendu vinnuafli, sem í sjálfu sér sé allt í lagi sé farið að íslenskum reglum, eins og til dæmis að þeir fari í Slysavarnaskóla sjómanna eða hafi farið í sambærilegan skóla ytra. Þá fækkar nemendum í skipstjórnarnámi ár frá ári og óttast Árni Bjarnason að fyrr en síðar fari að skorta yfirmenn líka. Þegar kemur að skipstjórnarmönnum fer málið að vandast því samkvæmt íslenskum lögum verða skipstjórar á íslenskum fiskiskipum að skilja og tala íslensku. Hátt gengi krónunnar á verulegan þátt í þessu þar sem færri dollarar fást fyrir afurðirnar en ella og bendir Árni á að ef gengi hennar lækkaði um 25 prósent, eins og sérfræðingar bankanna eru farnir að spá innan tveggja ára, leiðréttist kjör sjómanna til muna. Fréttir Innlent Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira
Dæmi eru um að fiskiskip komist ekki á sjó þar sem ekki tekst að manna þau vegna óánægju með stöðugt lélegri laun á sama tíma og laun annarra launþega fari hækkandi. Kjör flestra sjómanna hafa rýrnað umtalsvert á síðustu misserum og eru í sumum tilvikum komin niður í það sem þau voru fyrir fim árum. Árna Bjarnasyni, formanni Farmanna- og fiskimannasambandsins, er til dæmis kunnugt um að laun á tilteknum ísfikstogara hafi lækkað um 25 prósent, eða fjórðung, á meðan aðrir launþegar í landinu njóta kauphækkana og launaskriðs uppávið. Sjómenn nýta sér það nú í æ ríkara mæli að mörg störf bjóðast nú í landi og Hólmgeir Jónsson hjá Sjómannasambandinu segist þekkja dæmi þess að skip hafi hreinlega ekki komist á sjó vegna mannekklu. Hann og Árni eru sammála um það að útgerðirnar fari að leita að erlendu vinnuafli, sem í sjálfu sér sé allt í lagi sé farið að íslenskum reglum, eins og til dæmis að þeir fari í Slysavarnaskóla sjómanna eða hafi farið í sambærilegan skóla ytra. Þá fækkar nemendum í skipstjórnarnámi ár frá ári og óttast Árni Bjarnason að fyrr en síðar fari að skorta yfirmenn líka. Þegar kemur að skipstjórnarmönnum fer málið að vandast því samkvæmt íslenskum lögum verða skipstjórar á íslenskum fiskiskipum að skilja og tala íslensku. Hátt gengi krónunnar á verulegan þátt í þessu þar sem færri dollarar fást fyrir afurðirnar en ella og bendir Árni á að ef gengi hennar lækkaði um 25 prósent, eins og sérfræðingar bankanna eru farnir að spá innan tveggja ára, leiðréttist kjör sjómanna til muna.
Fréttir Innlent Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira