Innlent

Samgönguráðherra í opinberi heimsókn í Kína

Mynd/Valli

Sturla Böðvarsson samgönguráðherra er á leið til Kína ásamt hópi Íslendinga og fylgdarliði til að taka þátt í alþjóðlegri ferðasýningu. Sturla er í opinberi heimsókn í boði kínverskra ferðamálayfirvalda. Ferðasýningin hefst síðar í vikunni en samgönguráðherra mun meðal annars funda með Shao Qiwei, stjórnarformannikínverska ferðamálaráðsins. Ferðasýningin er haldin árlega ogerstærsta sinnar tegundar í Asíu. Ení fyrra tóku um 20.000 kaupendur þátt í sýningunni og á hana komu um 28.000 gestir. Þetta er í fyrsta sinn semÍslendingar takaþátt í sýningunni.

Þetta kemur fram á heimasíðu Ferðamálaráðs Íslands í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×