Innlent

Ný starfsstöð fyrir fólk með geðraskanir tekin í notkun á morgun

Mynd/GVA

Jón Kristjánsson, heilbrigðisráðherra, tekur nýja starfsstöð fyrir fólk með geðraskanir í notkun á morgun. Starfsstöðin verður í Bolholti í Reykjavík og starfrækt af heilsugæslunni og Hugarafli. Þjónustan mun byggja á samstarfi fagfólks, þeirra sem njóta þjónustunnar og aðstandendum þeirra.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×