Innlent

Lést í umferðarslysi

Maðurinn sem lést í alvarlegu umferðarslysi í Norðurárdal í Borgarfirði í gær hét Sigurður Jóhann Hendriksson. Sigurður Jóhann var fæddur í mars árið 1946 og lætur hann eftir sig eiginkonu og tvö uppkomin börn. Sigurður Jóhann var til heimilis að Reyrengi 32 í Reykjavík.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×