Innlent

Íbúar snyrti tré sín

Akureyringar skulu snyrta þau tré sín sem ná út fyrir lóðamörk þeirra eða eiga á hættu að bæjarstarfsmenn geri það og þá á kostnað íbúanna sjálfra.

Skipulags- og byggingafulltrúi Akureyrarbæjar hefur skorað á bæjarbúa að snyrta gróður sem nær út fyrir lóðamörk og veldur óþægindum fyrir gangandi vegfarendur eða bílaumferð. Bæjarbúar hafa mánuð til að bregðast við áskoruninni en ella verður gróðurinn fjarlægður á kostnað eiganda.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×