Al-Kaída er blöff 18. febrúar 2005 00:01 Fókus fylgir DV alltaf á föstudögum. Í blaðinu var meðal annars talað við tvo unga menn sem eru í grasrótarfélaginu Gagnauga. Þeir félagar eru svo sannarlega með puttann á púlsi heimsins og byrja í dag heimildarviku, þar sem sýndar verða 48 myndir. Margar þeirra hafa fram að bjóða efnistök sem ekki sjást í okkar hefðbundnu fréttamiðlum. "Við sögðum frá fangapyntingunum í Írak tveimur mánuðum á undan þessum hefðbundnu íslensku fjölmiðlum. Erlendar fréttir á Íslandi eru soðnar upp úr stóru fréttastofunum, gagnrýnislaust. Á hátíðinni okkar bjóðum við upp á aðra sýn á heiminn. Fólk gengur stundum út með breytta heimsmynd eftir að hafa séð sumar þessar myndir," segir Stefán Þorgrímsson, forsprakki grasrótarhreyfingarinnar Gagnauga. Gagnauga heldur út samnefndri heimasíðu þar sem hægt er að nálgast um hundrað heimildarmyndir og annað efni. Næstu vikuna heldur félagið heimildarmyndaviku þar sem sýndar verða 48 heimildarmyndir um alþjóðamál, trúarbrögð, grín og fleira. Stefán segir tilganginn vera að gefa fólki tækifæri til að sjá heimsmálin frá sjónarhorni, sem íslensku fjölmiðlarnir gefa ekki gaum. "Við erum samt ekki með áróður, heldur fræðslu. Auðvitað eru margir fljótir að segja að allt sem við fjöllum um séu samsæriskenningar. En ég held að allar þessar upplýsingar séu mjög pottþéttar." Opnunarmyndin heitir The Power of Nightmares og er úr smiðju BBC. "Niðurstaða myndarinnar er að stríðið gegn hryðjuverkum sé annaðhvort stórlega ýkt eða kjaftæði. Að hugmyndin um Al-Qaida hafi verið búin til af Bandaríkjamönnum. Þetta er ein besta heimildarmynd sem ég hef séð," segir Stefán. Þegar talið berst að Michael Moore segir hann myndirnar hjá Gagnauga miklu betri. "Hann er með áróðursfarsa. Allar þessar myndir eru ítarlegri og fræðilegri en hann." Heimildarmyndavikan byrjar í dag og stendur í rúma viku. Hún fer fram í húsnæði Snarrótar að Garðastræti 2, þar sem ýmsar grasrótarhreyfingar hafa aðstöðu. Aðgangseyrir er 300 kall. Hægt er að nálgast dagskrá og annað ítarefni á gagnauga.is. Menning Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Sjá meira
Fókus fylgir DV alltaf á föstudögum. Í blaðinu var meðal annars talað við tvo unga menn sem eru í grasrótarfélaginu Gagnauga. Þeir félagar eru svo sannarlega með puttann á púlsi heimsins og byrja í dag heimildarviku, þar sem sýndar verða 48 myndir. Margar þeirra hafa fram að bjóða efnistök sem ekki sjást í okkar hefðbundnu fréttamiðlum. "Við sögðum frá fangapyntingunum í Írak tveimur mánuðum á undan þessum hefðbundnu íslensku fjölmiðlum. Erlendar fréttir á Íslandi eru soðnar upp úr stóru fréttastofunum, gagnrýnislaust. Á hátíðinni okkar bjóðum við upp á aðra sýn á heiminn. Fólk gengur stundum út með breytta heimsmynd eftir að hafa séð sumar þessar myndir," segir Stefán Þorgrímsson, forsprakki grasrótarhreyfingarinnar Gagnauga. Gagnauga heldur út samnefndri heimasíðu þar sem hægt er að nálgast um hundrað heimildarmyndir og annað efni. Næstu vikuna heldur félagið heimildarmyndaviku þar sem sýndar verða 48 heimildarmyndir um alþjóðamál, trúarbrögð, grín og fleira. Stefán segir tilganginn vera að gefa fólki tækifæri til að sjá heimsmálin frá sjónarhorni, sem íslensku fjölmiðlarnir gefa ekki gaum. "Við erum samt ekki með áróður, heldur fræðslu. Auðvitað eru margir fljótir að segja að allt sem við fjöllum um séu samsæriskenningar. En ég held að allar þessar upplýsingar séu mjög pottþéttar." Opnunarmyndin heitir The Power of Nightmares og er úr smiðju BBC. "Niðurstaða myndarinnar er að stríðið gegn hryðjuverkum sé annaðhvort stórlega ýkt eða kjaftæði. Að hugmyndin um Al-Qaida hafi verið búin til af Bandaríkjamönnum. Þetta er ein besta heimildarmynd sem ég hef séð," segir Stefán. Þegar talið berst að Michael Moore segir hann myndirnar hjá Gagnauga miklu betri. "Hann er með áróðursfarsa. Allar þessar myndir eru ítarlegri og fræðilegri en hann." Heimildarmyndavikan byrjar í dag og stendur í rúma viku. Hún fer fram í húsnæði Snarrótar að Garðastræti 2, þar sem ýmsar grasrótarhreyfingar hafa aðstöðu. Aðgangseyrir er 300 kall. Hægt er að nálgast dagskrá og annað ítarefni á gagnauga.is.
Menning Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Sjá meira