Singstar í stjörnuleit 18. febrúar 2005 00:01 Fókus fylgir DV á föstudögum. Að venju er þar að finna allt um menningar- og skemmtanalíf helgarinnar. Á djammkortinu er hægt að sjá hvað er að gerast hvar, það ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Í kvöld fer m.a. fram óvenjuleg söngkeppni á Prikinu. Jón Mýrdal og Hemmi feiti mæta með Sing Star og leita að færasta söngvaranum. Í kvöld verður allt að gerast á Prikinu. Idolið verður að sjálfsögðu sýnt á staðnum og stemningin verður væntanlega mikil þar sem það er farið að styttast í endalokin. En það sem á eftir kemur er ekki verra. Það verður mögnuð Singstar keppni og verðlaun og allt saman. Það verða Jón Mýrdal og Hemmi feiti sem munu dæma keppnina. Jón ætlar sjálfur að sjá um það að koma fólki í stuð með því að hita upp með hinu stórkostlega lagi AHA, Take on me. "Ég tek þetta lag alltaf, að sjálfsögðu," sagði Jón en hann varð þess heiðurs aðnjótandi að sjá AHA í Höllinni 1987 og hefur víst dansað við kærustu söngvarans í partýi. "Við héldum svona keppni fyrir mánuði síðan og það var alveg æðislegt," segir Jón. "Það verður svo tilboð á áfengi og það verða einhverjir vinningar fyrir þá sem massa þessa keppni. Það verður brennsi eða eitthvað." Skráning fer bara fram á staðnum og keppnin byrjar kl. 21:30 og fólk er hvatt til að mæta tímanlega. Í blaðinu í dag er einnig að finna allt um myndirnar í bíó, tvífarana, teiknimynd eftir Hugleik Dagsson, sem mun héðan í frá teikna vikulega í Fókus og margt, margt fleira. Menning Mest lesið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Connie Francis er látin Lífið Kjóstu flottasta garð ársins 2025! Lífið samstarf Fleiri fréttir Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Sjá meira
Fókus fylgir DV á föstudögum. Að venju er þar að finna allt um menningar- og skemmtanalíf helgarinnar. Á djammkortinu er hægt að sjá hvað er að gerast hvar, það ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Í kvöld fer m.a. fram óvenjuleg söngkeppni á Prikinu. Jón Mýrdal og Hemmi feiti mæta með Sing Star og leita að færasta söngvaranum. Í kvöld verður allt að gerast á Prikinu. Idolið verður að sjálfsögðu sýnt á staðnum og stemningin verður væntanlega mikil þar sem það er farið að styttast í endalokin. En það sem á eftir kemur er ekki verra. Það verður mögnuð Singstar keppni og verðlaun og allt saman. Það verða Jón Mýrdal og Hemmi feiti sem munu dæma keppnina. Jón ætlar sjálfur að sjá um það að koma fólki í stuð með því að hita upp með hinu stórkostlega lagi AHA, Take on me. "Ég tek þetta lag alltaf, að sjálfsögðu," sagði Jón en hann varð þess heiðurs aðnjótandi að sjá AHA í Höllinni 1987 og hefur víst dansað við kærustu söngvarans í partýi. "Við héldum svona keppni fyrir mánuði síðan og það var alveg æðislegt," segir Jón. "Það verður svo tilboð á áfengi og það verða einhverjir vinningar fyrir þá sem massa þessa keppni. Það verður brennsi eða eitthvað." Skráning fer bara fram á staðnum og keppnin byrjar kl. 21:30 og fólk er hvatt til að mæta tímanlega. Í blaðinu í dag er einnig að finna allt um myndirnar í bíó, tvífarana, teiknimynd eftir Hugleik Dagsson, sem mun héðan í frá teikna vikulega í Fókus og margt, margt fleira.
Menning Mest lesið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Connie Francis er látin Lífið Kjóstu flottasta garð ársins 2025! Lífið samstarf Fleiri fréttir Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Sjá meira