Hvernig á að ná keppnistani 18. febrúar 2005 00:01 Egill Gilzenegger heldur áfram pistlaskrifum sínum í Fókus, sem fylgir DV í dag. Þessa vikuna tekur hann fyrir hvernig best er að ná sér í svokallað keppnistan, sólbrúnku sem gerir það að verkum að dyraverðir skemmtistaða fleygja þér inn, ekki út. Sæælar! Það eru flestir sammála um það að það þyki flott að vera vel tannaður. Það getur breytt fólki fáránlega, ófríðir gæjar sem tanna sig í drasl geta bara allt í einu litið ágætlega út. Einnig er þetta talið hraustleikamerki og er þar af leiðandi gríðarlega eftirsóknavert. Ég gerði tilraun um daginn. Tók söngvarann í dauðarokkshljómsveitinni Changer í nett brúnkuprógramm. Það var erfitt að finna hvítari mann en hann. Ég efa það stórlega að hann hafi nokkurn tímann stigið út fyrir hússins dyr, örugglega aldrei séð sólina. Þetta var orðið capital-vandamál hjá stráknum. Einu skemmtistaðirnir sem vildu hleypa honum inn voru Sirkus og Kaffibarinn. Hann reyndi að komast inn á Hverfisbarinn en Skúli dyravörður snéri hann niður, sagði honum að drulla sér í ljós og snáfa í burtu. Og athyglin frá kvenþjóðinni var eftir þessu. Eftir að ég var búin að taka hann í gegn þá sendi ég hann aftur í röðina á Hverfiz. Ekki nóg með það að Skúli hleypti honum strax inn heldur var klipið í rassinn á honum sjö sinnum á leiðinni á barinn! Það er meira af rassaklípingum en hann hafði fengið allt sitt líf. Þið sjáið hvað þetta er gríðarlega mikilvægt. Hérna er hefðbundið byrjunarprógramm hjá okkur köppunum:06:30 Farið í gymmið. Tekið helst Pectorial og Bicep-action og síðan farið beint í gufu. Lágmark 45 mínútna gufa til að opna húðina og undirbúa hana fyrir daginn. 12:00 Reyna að nota matartímann og skella sér í einn túrbó. Alls ekki fara í sturtu eftir þennan tíma. Það er mjög mikilvægt fyrir húðina og D-vítamín framleiðsluna. 18:00 Eftir vinnu eða skóla farið beint í 15 mínútna gufu. Stigið úr gufunni, girt niðrum sig og hoppað í ljósabekkinn. Hér er farið í 40 mínútna ljósatíma, ekki mínútu styttra en það. 18:45 Í gufuna í 7 mínútur. Stigið úr gufunni, teknar 150 magaæfingar og beint í heita pottinn. Afganginn af pistli Egils Gilzenegger, þar sem prógrammið nær fyrst flugi, má lesa í Fókus, sem fylgir DV í dag. Þar er auðvitað af nógu að taka, nokkrir ungir elskendur spjalla um getnaðarvarnir og kynlífið, Strákunum á Stöð 2 var fylgt í einn dag og úr varð sprenghlægileg myndasaga, fjallað er um heitasta bandið í Bretlandi, Bloc Party, og farið í saumana á nýjustu gæðamyndunum í bíó, Closer og Ray.Tékkið líka á síðasta pistli Gilzeneggers, Treflar! Það er gott að vera hnakki og heimasíðunni hans, kallarnir.is. Menning Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Sjá meira
Egill Gilzenegger heldur áfram pistlaskrifum sínum í Fókus, sem fylgir DV í dag. Þessa vikuna tekur hann fyrir hvernig best er að ná sér í svokallað keppnistan, sólbrúnku sem gerir það að verkum að dyraverðir skemmtistaða fleygja þér inn, ekki út. Sæælar! Það eru flestir sammála um það að það þyki flott að vera vel tannaður. Það getur breytt fólki fáránlega, ófríðir gæjar sem tanna sig í drasl geta bara allt í einu litið ágætlega út. Einnig er þetta talið hraustleikamerki og er þar af leiðandi gríðarlega eftirsóknavert. Ég gerði tilraun um daginn. Tók söngvarann í dauðarokkshljómsveitinni Changer í nett brúnkuprógramm. Það var erfitt að finna hvítari mann en hann. Ég efa það stórlega að hann hafi nokkurn tímann stigið út fyrir hússins dyr, örugglega aldrei séð sólina. Þetta var orðið capital-vandamál hjá stráknum. Einu skemmtistaðirnir sem vildu hleypa honum inn voru Sirkus og Kaffibarinn. Hann reyndi að komast inn á Hverfisbarinn en Skúli dyravörður snéri hann niður, sagði honum að drulla sér í ljós og snáfa í burtu. Og athyglin frá kvenþjóðinni var eftir þessu. Eftir að ég var búin að taka hann í gegn þá sendi ég hann aftur í röðina á Hverfiz. Ekki nóg með það að Skúli hleypti honum strax inn heldur var klipið í rassinn á honum sjö sinnum á leiðinni á barinn! Það er meira af rassaklípingum en hann hafði fengið allt sitt líf. Þið sjáið hvað þetta er gríðarlega mikilvægt. Hérna er hefðbundið byrjunarprógramm hjá okkur köppunum:06:30 Farið í gymmið. Tekið helst Pectorial og Bicep-action og síðan farið beint í gufu. Lágmark 45 mínútna gufa til að opna húðina og undirbúa hana fyrir daginn. 12:00 Reyna að nota matartímann og skella sér í einn túrbó. Alls ekki fara í sturtu eftir þennan tíma. Það er mjög mikilvægt fyrir húðina og D-vítamín framleiðsluna. 18:00 Eftir vinnu eða skóla farið beint í 15 mínútna gufu. Stigið úr gufunni, girt niðrum sig og hoppað í ljósabekkinn. Hér er farið í 40 mínútna ljósatíma, ekki mínútu styttra en það. 18:45 Í gufuna í 7 mínútur. Stigið úr gufunni, teknar 150 magaæfingar og beint í heita pottinn. Afganginn af pistli Egils Gilzenegger, þar sem prógrammið nær fyrst flugi, má lesa í Fókus, sem fylgir DV í dag. Þar er auðvitað af nógu að taka, nokkrir ungir elskendur spjalla um getnaðarvarnir og kynlífið, Strákunum á Stöð 2 var fylgt í einn dag og úr varð sprenghlægileg myndasaga, fjallað er um heitasta bandið í Bretlandi, Bloc Party, og farið í saumana á nýjustu gæðamyndunum í bíó, Closer og Ray.Tékkið líka á síðasta pistli Gilzeneggers, Treflar! Það er gott að vera hnakki og heimasíðunni hans, kallarnir.is.
Menning Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Sjá meira