Sport

Jafnt á Anfield

Fernando Morientes skoraði annað mark sitt fyrir Liverpool í jafnmörgum leikjum er hann kom liðinu yfir gegn Fulham á 9. mínútu en hálfleikur stendur nú yfir. Andy Cole jafnaði hins vegar fyrir Fulham með góðu skallamarki sjö mínútum síðar. Markalaust er hjá Manchester United og Birmingham. Hálfleikstölur í leikjum daginsLiverpool - Fulham 1-1 Morientes 9 - Cole 16 Man Utd - Birmingham 0-0Middlesbrough - Blackburn 1-0 Franck Quedrue 35 Newcastle - Charlton 0-0Norwich - West Brom 1-1 Fleming 45 - Earnshaw 41 Tottenham - Portsmouth 1-1 Mido 34 - Kamara 28



Fleiri fréttir

Sjá meira


×